Ánægja með að fá gamla staðinn aftur

Reynistaður hefur opnað aftur á Selfossi að Eyravegi 5, en verslunin hefur ekki verið starfrækt þar í nokkur ár.

Sigurdór Már Stefánsson, starfsmaður verslunarinnar, segir fólk hafa lýst yfir mikilli ánægju með að gamli staðurinn væri kominn aftur.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu

Fyrri greinEndalaust skemmtilegt starf
Næsta greinBæjarráð áhugasamt um fleiri landsmót