Alvarlegt umferðarslys á Skeiðavegi

Alvarlegt umferðarslys varð á Skeiðavegi við Brautarholt í hádeginu dag og eru umferðartafir á veginum vegna þessa.

Slysið varð með þeim hætti að jeppi og dráttarvél lentu saman á veginum. Ökumennirnir voru einir í ökutækjum sínum.

Fyrri greinÁ 158 km/klst hraða á Lyngdalsheiði
Næsta greinUppsveitastjörnurnar eru Jóhanna Rut og Jón Aron