Alvarlegt flugeldaslys í Þorlákshöfn

sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Sextán ára piltur slasaðist alvarlega þegar sprengiefni út flugeldum sprakk í höndunum á honum í Þorlákshöfn á tíunda tímanum í gærkvöldi.

Hann var fluttur með forgangi í sjúkrabíl á Slysadeild Landspítalans og dvelur hann þar enn, en tveir félagar hans og jafnaldrar sluppu ómeiddir.

Sprengiefnið var í glerkrukku þegar sprengingin varð.

Vísir.is greinir frá þessu

Fyrri greinHönnun göngubrúar yfir Markarfljót lokið
Næsta greinHSU byrjar nýtt ár án greiðsluhalla gagnvart Ríkissjóði