Fréttir Á rúntinum með marihuana 5. desember 2011 14:04 Ungur karlmaður var stöðvaður í akstri í Hveragerði um helgina. Í fórum hans fannst lítilræði af marihuana. Ítarleg leit var gerð í bifreið mannsins en ekkert fannst frekar. Maðurinn mun verða ákærður fyrir vörslu efninsins.