A-listinn í Ölfusi tilbúinn

A-listinn, framboð óháðra í Sveitarfélaginu Ölfusi, var samþykktur á fundi í gærkvöldi. Sigríður Lára Ásbergsdóttir, bæjarfulltrúi, leiðir listann og Ólafur Áki Ragnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri er í 3. sæti.

Listinn er þannig skipaður:
1. Sigríður Lára Ásbergsdóttir, bæjarfulltrúi
2. Guðmundur Baldursson, framkvæmdastjóri
3. Ólafur Áki Ragnarsson, fyrrv. bæjarstjóri
4. Ásta Margrét Grétarsdóttir, bókari
5. Björgvin Ásgeirsson, pípulagningameistari
6. Helena Helgadóttir, leikskólakennari
7. Gauti Guðlaugsson, vélstjóri
8. Sæmundur Skúli Gíslason, trésmíðameistari
9. Ágúst Örn Grétarsson, rafvirki
10. Harpa Hilmarsdóttir, bókari
11. Kristján Þór Yngvason, verkamaður
12. Jóhanna María Ingimarsdóttir, bankastarfsmaður
13. Reynir Guðfinnsson, rafvirki
14. G. Ásgerður Eiríksdóttir, leikskólastjóri

Fyrri greinSprengigos með öskufalli
Næsta greinStyrktarsýning á Grís Horror í kvöld