Á ekki við um alla sýsluna

Í sambandi við frétt um að bakvakt heilsugæslu á Hellu og Hvolsvelli færist á Selfoss eftir kl. 16 er rétt að taka fram að niðurskurðurinn á ekki við um alla Rangárvallasýslu.

Íbúar austan Holtsóss geta áfram haft samband við sinn heimilislækni í Vík í Mýrdal en þeir tilheyra Víkurlæknishéraði.

TENGDAR FRÉTTIR:
Bakvaktir færðar á Selfoss

Fyrri greinÚtgáfuhóf í Iðu
Næsta greinBikarinn á loft í Þorlákshöfn