Aðeins tvær athugasemdir

Auglýsingu á miðbæjarskipulagi á Selfossi lauk í byrjun júlí. Aðeins tveir aðilar komu með athugasemdir við skipulagið.

Óhætt er að segja að minna sé tekist á um nýja skipulagið en það sem síðast var auglýst. Þá komu athugasemdir frá 1.140 aðilum.

Fyrri greinLygasögukeppni og stígvélafótbolti á Klaustri
Næsta greinÞakviðgerðum að ljúka