84,5% kusu í Rangytra

Kjörsókn í Rangárþingi ytra var 84,5% en þar mættu 838 á kjörstað.

Utankjörfundaratkvæði voru u.þ.b. 80 þannig að kjörsókn er ca. 84,5%.

Tveir listar eru í boði í Rangárþingi ytra, Á-listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál og D-listi sjálfstæðismanna.

Talning í sveitarfélaginu er ekki hafin en Valur Haraldsson, formaður kjörstjórnar, taldi líklegt að úrslit myndu liggja fyrir uppúr kl. 1 í nótt.

Fyrri grein93% mættu í Mýrdalshreppi
Næsta greinÁrborg: D-listinn með hreinan meirihluta