8-liða úrslit í kvöld

Átta liða úrslit spurningarkeppi átthagafélagana verða í kvöld kl. 20 í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14 í Reykjavík.

Árnesingar og Skaftfellingar komust í átta liða úrslit en Skaftfellingar voru stigahæstir efir 16 liða úrslitin.

Viðureignirnar í 8-liða úrslitunum eru þessar:

Húnvetningafélagið – Norðfirðingafélagið

Árnesingafélagið – Breiðfirðingafélagið

Skaftfellingafélagið – Átthagafélag Sléttuhrepps

Dýrfirðingafélagið – Átthagafélag Héraðsmanna

Fyrri greinPétur Thomsen sýnir í Gallerí Gangi
Næsta greinKR-ingar kafsigldu Þórsara