40 kærðir fyrir hraðakstur

Mynd úr safni. Ljósmynd/Lögreglan á Suðurlandi

Lögreglan á Suðurlandi kærði 40 ökumenn fyrir að aka of hratt í liðinni viku. Tæplega helmingur þeirra var á ferðinni í Árnessýslu.

Tveir ökumenn voru stöðvaðir í Rangárþingi, grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða lyfja. Átta aðrir voru stöðvaðir vegna gruns um að þeir væru að aka ölvaðir.

Fyrri greinSænskur liðsstyrkur í Þorlákshöfn
Næsta greinSpennandi tónleikadagskrá á Unglingalandsmótinu