281 nýir í FSu

Liðlega þúsund nemendur eru skráðir til náms í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi á haustönn en innritun er lokið.

Nýnemar úr grunnskólum eru alls 218 talsins, eldri nemendur sem koma í fyrsta sinn til náms í FSu eru 63 og nemendur sem koma aftur í skólann eftir hlé eru 82.

Fyrsti kennsludagur nýrrar skóla­annar er 23. ágúst nk.

Fyrri greinFramboðin birti kostnaðartölur
Næsta greinLík Fischers grafið upp í nótt