24Update á íslensku

Vefsíðan 24Update er nú komin í loftið á íslensku. Vefsíðan sýnir fréttir, bloggsíður og myndbönd frá ýmsum veitum.

Sambærilegar síður eru til á færeysku, dönsku og ensku en verið er að leggja lokahönd á íslensku síðuna.

Þar birtast t.d. nýjustu fyrirsagnirnar á öllum helstu fréttamiðlum landsins og opnast greinarnar í nýjum glugga.

24Update

Fyrri greinMannbjörg fær afslátt í ræktina
Næsta greinKosið á lista Framsóknar á morgun