24 sækja um sveitarstjórastarf í Bláskógabyggð

Laugarás. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Alls sóttu 24 einstaklingar um stöðu sveitarstjóra Bláskógabyggðar en umsóknarfrestur rann út þann 27. júní síðastliðinn.

Meðal umsækjenda eru Ásta Stefánsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, Kristófer A. Tómasson, sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Drífa Kristjánsdóttir, fyrrverandi oddviti Bláskógabyggðar.

Eftirtaldir aðilar sóttu um stöðuna:
Anna Gréta Ólafsdóttir
Ármann Halldórsson
Ásta Stefánsdóttir
Baldur Þ. Guðmundsson
Bjarni Daníel Daníelsson
Bjarni Jónsson
Björn S. Lárusson
Daníel Hafsteinsson
Drífa Kristjánsdóttir
Fanney Skúladóttir
Garðar Lárusson
Gísli Halldór Halldórsson
Gunnar Björnsson
Gunnólfur Lárusson
Hermann Ottósson
Hjördís D. Vilhjálmsdóttir
Jóhannes H. Símonarson
Jón Bjarni Gunnarsson
Kristófer A. Tómasson
Linda B. Hávarðardóttir
Rakel G. Brandt
Stefanía G. Kristinsdóttir
Steingrímur Hólmsteinsson
Valdimar Leó Friðriksson

Fyrri greinAtli tekur við Hamarsliðinu
Næsta greinKátt á hjalla á opnu húsi við Búrfell