24 í einangrun á Suðurlandi

Á Selfossi eru 210 í einangrun og 246 í sóttkví. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Í dag eru 24 í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.

Af þeim eru sex í einangrun á Selfossi, fimm í Mýrdalshreppi og fjórir í Grímsnesinu.

Nú eru 36 í sóttkví á Suðurlandi eftir að hafa verið útsettir fyrir smiti, flestir á Selfossi, níu einstaklingar.

Þetta kemur fram í tölum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

Fyrri greinFyrstu réttir um næstu helgi
Næsta greinHægist á vexti hlaupsins