15 milljóna yfirdráttur til að mæta launagreiðslum

Mæta þarf auknum útgjöldum Brunavarna Árnessýslu með 15 milljón króna auka yfirdrætti.

Um er að ræða útgjöld sem ekki hafði verið gert ráð fyrir í fjárhagsáætlun en skýrist að stærstum hluta af nýjum kjarasamningi við starfsmenn sem er afturvirkur til 1. maí í fyrra.

Greiða þurfti út leiðréttinguna í maí.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu

Fyrri greinLandsleikur í blaki á Flúðum
Næsta greinBannað að gista utan tjaldsvæða í Árborg