Þungfært víða í uppsveitum

sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Hálka er á Hell­is­heiði og í Þrengsl­um og hálka eða snjóþekja á flest­um leiðum á Suður­landi en þó er þæf­ings­færð í Grafn­ingi.

Í upp­sveit­um Rangár­valla­sýslu er víða þæf­ings­færð og þung­fært efst á Skeiðavegi og Land­vegi.

Seint í kvöld geng­ur í hvassa norðanátt með élj­um og tals­verðum skafrenn­ingi um norðan­vert landið. Einnig snjófjúk syðra í nótt, en úr­komu­laust. Verður skamm­vinnt og vest­an­til læg­ir með morgn­in­um.

Fyrri greinStórglæsilegur 800Bar eftir miklar breytingar
Næsta greinSlasaðist alvarlega á snjóþotu