Þyrla sótti slasaða konu

Kona slasaðist á höfði þegar hún féll í stiga í íbúðarhúsi í Biskupstungum síðastliðið laugardagskvöld. Talið var að konan heðfi höfuðkúpubrotnað í fallinu.

Þyrla Landhelgisgæslunnar kom á staðinn og flutti konuna á slysadeild Landspítalans.

Fyrri greinVikan frekar dauf
Næsta greinEnginn staðinn að ölvunar- eða fíkniefnaakstri