Þrír undir áhrifum fíkniefna

Helgin fór vel í umdæmi lögreglunar á Selfossi þar sem umferðin gekk stórslysalaust fyrir sig.

Þrír ökumenn voru kærðir fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna, einn fyrir ölvunarakstur og sautján fyrir hraðakstur.

Fyrri greinBlandað lið Selfoss Íslandsmeistari í gólfæfingum
Næsta greinSelfyssingar Íslandsmeistarar í 4. flokki