Þorrasöngur í Þingbrekku

Nemendur Sunnulækjarskóla á Selfossi buðu Þorra velkominn í morgun með söngstund í Fjallasal í tilefni bóndadags og upphafs Þorra.

Allir nemendur skólans hófu skóladaginn með því að setjast í Þingbrekkuna og syngja saman nokkur lög.

Nemendur úr 5. bekk sáu um forsöng ásamt hljóðfæraleikurum og söngfuglum úr starfsliði skólans.

Fyrri greinLeitin hafin
Næsta greinÆsispennandi lokaleikhluti