Fréttir Þjófurinn gripinn á leiðinni út 29. mars 2010 11:05 Sextán ára unglingur var um helgina staðinn að innbroti í skemmtistaðinn Hvíta húsið á Selfossi. Þegar lögreglan kom á staðinn sá hún drenginn með tölvu í hendi á leið út úr húsinu. Hann var handtekinn og færður á lögreglustöðina til yfirheyrslu.