Þingvallavegur lokaður í kvöld

Á fimmtudagskvöld og nótt 5.-6. júlí er stefnt að því að malbika 3 km langan kafla á Þingvallarvegi, frá Kárastöðum að afleggjara við Brúsastaði.

Þingvallavegur verður lokaður vestan við þjónustumiðstöðina og umferð stýrt í gegn austan við þjónustumiðstöðina.

Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli kl. 19:00 til kl. 07:00.

Fyrri greinAndrea fyrst í mark í Bláskógaskokkinu
Næsta greinLeitað að vitnum