Þekkir þú manninn?

Lögreglan á Selfossi biður mann þann sem sést á meðfylgandi mynd, íklæddur í blárri yfirhöfn og dökkum buxum, í Herjólfsdal mánudaginn 6. ágúst s.l. kl.05:35 að hafa samband í síma 480 1010.

Einnig biðlar lögreglan til almenning sem telur sig geta upplýst um hver þessi maður er að koma þeim upplýsingum til lögreglu.

Maðurinn er talinn búa yfir upplýsingum sem gagnast gætu við rannsókn máls.