Sumarlegur rabarbaradrykkur

FAGURGERÐI – MATUR // Þessi sumardrykkur er sérlega bragðgóður.

Og svo er hann auðvitað alveg svakalega hollur 🙂

Hráefni:

  • 4 lítil lífræn epli
  • 1 bolli rabarbari (smátt saxaður)
  • 1 bolli jaðarber
  • 1 bolli kókosvatn (ég mæli með frá Cocowell)
  • 1 bolli vatn

Aðferð:

Skerið eplin í bita og fjarlægið kjarnann. Setjið í blandarann ásamt restinni af hráefnunum. Blandið öllu vel saman. Setjið meira vatn ef þið viljið hafa drykkinn þynnri.

Njótið!

Fyrri greinHyggja á gjaldtöku í Raufarhólshelli
Næsta greinStokkseyri vann grannaslaginn