Nú er það hvítt

FAGURGERÐI – TÍSKA // Áfram með sumar-dagdrauma en hvítt á hvítt verður það allra heitasta í sumartískunni.

Það er bara spennandi að blanda saman hvítu á hvítt og fullt af skemmtilegum útfærslum sem hægt er að prófa.

Svo má alltaf blanda með lituðum beltum, klútum, skarti eða töskum ef þið viljið brjóta þetta upp.

Í Motivo erum við að sjálfsögðu með fullt af fallegum fatnaði í hvítu og öllum hinum sumarlitunum í stærðum 38-46. Við tökum á móti ykkur með sumarbrosi á vör.

asta@fagurgerdi.is