Veðurguðir og Skímó á Sunnlendingaballi

Skítamórall árið 2010.

Ingó og Veðurguðirnir og Skítamórall taka höndum saman og standa fyrir stórri Sunnlendingahátíð á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi í kvöld.

Þetta er kjörið tækifæri fyrir Sunnlendinga nær og fjær að hittast og skemmta sér ærlega saman á höfuðborgarsvæðinu eins og gert var hér áður í Njálsbúð og Aratungu!

Fyrri grein„Þurfum kraftaverk“
Næsta greinSmári efstur á lista Pírata