Ungfrú Suðurland: Monika

Monika Jónsdóttir er átján ára Selfyssingur, fædd þann 1. júlí 1993.

Monika er dóttir Beata Jónsdóttur og stundar nám við Fjölbrautaskólann í Breiðholti.

Tíu spurningar til Moniku:
Helstu áhugamál:
Vinir, ræktin, fjölskyldan, fótbolti.
Hvaða hlutar í eigu þinni gætir þú síst verið án: Tannburstans.
Uppáhalds listamaður: Jón Jónsson.
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: One Tree Hill.
Á hvað trúir þú: Guð.
Hverjir eru þínir helstu kostir: Hress, orkubolti, góð og jákvæð.
Hvað hræðistu eða veldur þér mestum kvíða: Próf.
Af hverju tekurðu þátt í fegurðarsamkeppni: Til þess að hafa gaman af og kynnast sætum stelpum.
Ef ekki í samtímanum, hvenær hefðir þú helst viljað vera uppi: 80’s.
Lífsmottó: Markmið og draumar gefa lífinu lit.

TENGDAR GREINAR:
Alexandra Rut Kristinsdóttir
Arney Lind Helgadóttir
Bylgja Sif Jónsdóttir
Bryndís Hera Gísladóttir
Eva Dögg Davíðsdóttir
Guðrún María Guðbjörnsdóttir
Guðrún Telma Þorkelsdóttir
Heiðrún Helga Ólafsdóttir
Monika Jónsdóttir
Sandra Silfá Ragnarsdóttir
Sara Rós Einarsdóttir
Una Rós Sævarsdóttir
Þóra Fríða Åberg
Þórhildur Ósk Stefánsdóttir

Fyrri greinUngfrú Suðurland: Heiðrún Helga
Næsta greinUngfrú Suðurland: Sandra Silfá