Ungfrú Suðurland: Hildur Rós

Hildur Rós Guðbjargardóttir er átján ára Selfyssingur, fædd 28. apríl 1992.

Hildur er á félagsfræðibraut í Fjölbrautaskóla Suðurlands.

Tíu spurningar til Hildar Rósar:
Helstu áhugamál:
Líkamsrækt og vinirnir.
Uppáhalds listamaður: Shania Twain.
Uppáhals bók: Furðulegt háttalag hunds um nótt.
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Desperate Housewives. Ég horfi lítið sem ekkert á sjónvarp.
Hverjir eru þínir helstu kostir: Glaðlynd, raunsæ, heiðarleg og traust.
En annarra: Hreinskilni, traust og umburðarlyndi.
Hvað myndir þú syngja í karókí: Ég hef sungið í karókí og valdi nokkur góð með Abba.
Af hverju tekurðu þátt í fegurðarsamkeppni: Afhverju ekki? Ég hef bara heyrt jákvæð ummæli frá stelpum sem hafa keppt og sagt hvað það hefur verið gaman og mér finnst þetta mjög spennandi.
Ef ekki í samtímanum, hvenær hefðir þú viljað vera uppi: Í kringum 1960. Það virðist hafa verið skemmtilegt tímabil.
Lífsmottó: Betra er eitt satt orð en hundrað falleg.

TENGDAR GREINAR:
Brynhildur Helgadóttir
Fjóla Sif Ríkharðsdóttir
Guðný Ósk Ómarsdóttir
Guðrún Birna Gísladóttir
Helga Rún Garðarsdóttir
Hildur Rós Guðbjargardóttir
Íris Bachmann Haraldsdóttir
Karen Hauksdóttir
Kristrún Ósk Hlynsdóttir

Fyrri greinUngfrú Suðurland: Guðný Ósk
Næsta greinSelfoss í fjórða í hnífjafnri keppni