Ungfrú Suðurland: Karen

Karen Hauksdóttir er átján ára Skeiðamær, fædd þann 8. apríl 1992.

Karen er dóttir Hólmfríðar Birnu Björnsdóttur og Hauks Björnssonar. Hún stundar nám í snyrtifræði við Fjölbrautaskólann í Breiðholti.

Tíu spurningar til Karenar:
Helstu áhugamál:
Fjölskyldan, hestar og vinirnir.
Uppáhaldsstaður á Íslandi: Heima í sveitinni.
En erlendis: Tenerife.
Uppáhalds listamaður: Mamma.
Uppáhalds bók: Þær eru svo margar. Mér finnst mjög gaman að lesa.
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Desperate Housewifes svo eitthvað sé nefnt
Á hvað trúir þú: Guð.
Hvað hræðistu: Fiska og öll dýr með fleiri en fjórar lappir, sérstaklega köngulær.
Af hverju tekurðu þátt í fegurðarsamkeppni: Ég hef gaman af því að prófa nýja hluti.
Lífsmottó: Brostu framan í heiminn, þá brosir heimurinn framan í þig.

TENGDAR GREINAR:
Brynhildur Helgadóttir
Fjóla Sif Ríkharðsdóttir
Guðný Ósk Ómarsdóttir
Guðrún Birna Gísladóttir
Helga Rún Garðarsdóttir
Hildur Rós Guðbjargardóttir
Íris Bachmann Haraldsdóttir
Karen Hauksdóttir
Kristrún Ósk Hlynsdóttir

Fyrri greinUngfrú Suðurland: Íris Bachmann
Næsta greinUngfrú Suðurland: Kristrún Ósk