Ungfrú Suðurland: Fjóla Sif

Fjóla Sif Ríkharðsdóttir er tvítug Eyjapæja, fædd 9. febrúar 1991.

Fjóla Sif er dóttir Matthildar Einarsdóttur og Ríkharðs Jóns Stefánssonar og hún er á föstu með Sævaldi Páli og stundar nám á sjúkraliðabraut í Heilbrigðisskólanum við Ármúla.

Tíu spurningar til Fjólu Sifjar:
Helstu áhugamál:
Fjölskyldan, vinirnir, íþróttir, ferðalög og lundapysjuveiðar.
Hvaða hlutar gætir þú síst verið án: Fallega bleika bílsins míns.
Uppáhalds bók: Svona á að…
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Nágrannar, Glee og Desperate Housewives.
Á hvað trúir þú: Líf eftir dauðann.
Hverjir eru þínir helstu kostir: Heiðarleg, fyndin, hreinskilin, dugleg, áhugasöm og stundvís.
En annarra: Heiðarleiki, framkoma, hreinskilni.
Eftirminnilegasta atvik í lífinu: Þegar systir mín eignaðist dóttur sína.
Af hverju tekurðu þátt í fegurðarsamkeppni: Til þess að prufa eitthvað nýtt, ég held að það sé mjög gefandi og skemmtilegt. Svo er alltaf gaman að kynnast nýju fólki. Ég tapa allavega ekki á þessu.
Lífsmottó: Það er allt í lagi að vera með fíflagang, svo lengi sem það fer ekki út í sprell.

TENGDAR GREINAR:
Brynhildur Helgadóttir
Fjóla Sif Ríkharðsdóttir
Guðný Ósk Ómarsdóttir
Guðrún Birna Gísladóttir
Helga Rún Garðarsdóttir
Hildur Rós Guðbjargardóttir
Íris Bachmann Haraldsdóttir
Karen Hauksdóttir
Kristrún Ósk Hlynsdóttir