Slaufur og slifsi á Sálinni

Það var troðfullt út úr dyrum eins og venjulega þegar Sálin hans Jóns míns spilaði á árlegum jóladansleik Hvítahússins í gærkvöldi.

Sunnlenska.is var á staðnum og mundaði myndavélina framan í menn og konur. Allir voru í sínu fínasta, Siggi í síðum buxum og Solla á bláum kjól…

Myndirnar eru í myndasafni hér til hægri.

Attached files