Skuggabandið á Café Rosé

Feðgahljómsveitin Skuggabandið leikur lög hljómsveitarinnar The Shadows á Café Rosé í kvöld kl. 21.

Tónleikarnir standa fram eftir kvöldi og engan aðgangseyri þarf að reiða fram. Hins vegar fá gestir algjörlega óborganleg skemmtun.

Skuggabandið skipa feðarnir Páll Sveinsson og Matthías Hlífa Pálsson og feðgarnir Hörður Friðþjófsson og Davíð Harðarson.