Sálarrannsóknir á 800

Þeir voru ófáir sem rannsökuðu stemmninguna á 800Bar um síðustu helgi þar sem Sálin hans Jóns míns var á ferðinni.

Sálverjar voru syngjandi sveittir og sömu sögu mátti segja um ballgesti sem voru fjölmargir.

Næturlífsljósmyndari sunnlenska.is var á ferðinni og fangaði stemmninguna. Þær má sjá í myndasafninu hér til hægri.

Attached files

Fyrri greinHlaut mikla höfuðáverka eftir bílveltu
Næsta greinGlæsigisting í Grímsnesinu