Nýtt lag frá Kiriyama Family

Hljómsveitin Kiriyama Family hefur sent frá sér nýtt lag sem heitir „Innocence“.

Lagið mun koma til með að vera á næstu breiðskífu hljómsveitarinnar sem stefnt er á að gefa út síðla sumars. Lagið er eftir hljómsveitina og textinn eftir Karl Magnús Bjarnarson.

Hér að neðan má sjá flutning hljómsveitarinnar á laginu í Stúdíó A á RÚV.

Fyrri greinHalló Helluvað á sunnudag
Næsta greinUmf. Selfoss vann stigakeppnina