Miðnæturtónleikar með Hvanndalsbræðrum

Vetrartónleikaröð Hvítahússins heldur áfram á föstudagskvöld en þá mæta Hvanndalsbræður í húsið.

Dúndurfréttir hófu tónleikaröðina í síðustu viku fyrir fullu húsi en nú er komið að bræðrunum Hvanndal sem munu blása til miðnæturtónleika.

Húsið opnar kl. 22 en tónleikarnir hefjast kl. 23. Aldurstakmark er 18 vetra.

Næstu tónleikar í röðinni verða síðan 1. október með Sting Tribute bandi.

Fyrri greinVarað við úrkomu
Næsta greinHátíð hjá Hamri