Kraumandi kjötsúpuball

Það var rosaleg stemmning á Kjötsúpuballinu í Hvolnum á Hvolsvelli um síðustu helgi þar sem Stuðlabandið hélt uppi stemmningunni.

Stuðlabandið féll í góðan jarðveg hjá Rangæingum og gestum þeirra sem fjölmenntu á dansgólfið.

Bessi Theodórsson og Hilmar Tryggvi Finnsson tóku myndirnar sem sjá má í myndasafni hér neðst til hægri.

Attached files