Kosningunni lýkur kl. 18

Fegurðarsamkeppni Suðurlands fer fram í kvöld á Hótel Selfossi. Kosningu á netstúlku sunnlenska.is lýkur kl. 18 í kvöld.

Metþátttaka hefur verið í netkosningunni og verður spennandi að sjá hvaða stúlka hreppir titilinn því mjótt er á mununum milli efstu keppenda.

Fjórtán glæsilegar stúlkur stíga á svið á Hótel Selfossi í kvöld og fer krýningin fram um miðnætti.

Netkosning