Gul gleði í Hvíta

Það var gríðarleg gleði í Hvítahúsinu sl. föstudagskvöld þegar útskriftarnemar í FSu slógu botninn í dimmisjón þessa vors.

Stuðlabandið sá um réttu stemmninguna áður en hópurinn settist sveittur yfir skruddurnar. Brautskráning vorannar fer fram 21. maí nk.

Egill Bjarnason myndaði stuðið sem sjá má í myndaalbúminu hér til hægri.

Attached files