Greta og Jónsi í Hvíta í kvöld

Hljómsveitin Í svörtum fötum leikur á dansleik í Hvítahúsinu á Selfossi í kvöld. Sérstakur gestur er Greta Salóme Eurovisionstjarna .

Hún mun stíga á stokk með hljómsveitinni, flytja Eurovisionsyrpu og að sjálfsögðu framlag Íslands í Eurovision 2012 – Never Forget – ásamt Jónsa.

Fyrri greinTeiknað með leiðsögn í dag
Næsta greinCissé í Selfoss