Fimmtán fegurðardísir keppa

Stúlkurnar fimmtán í keppninni Ungfrú Suðurland 2012 standa nú í ströngu í undirbúningi fyrir keppnina.

Stífar æfingar standa yfir hverja helgi fyrir keppnina sem fer fram á Hótel Selfossi föstudaginn 30. mars.

Stúlkurnar sem taka þátt í keppninni koma allstaðar að af Suðurlandi. Þær eru Bryndís Hera Gísladóttir, Alexandra Rut Kristinsdóttir, Sara Rós Einarsdóttir, Monika Jónsdóttir, Guðrún María Guðbjörnsdóttir, Jóhanna Mjöll Tyrfingsdóttir, Heiðrún Helga Ólafsdóttir, Þóra Fríða Ólafsdóttir, Una Rós Sævarsdóttir, Þórhildur Ósk Stefánsdóttir, Guðrún Thelma Þorkelsdóttir, Arney Lind Helgadóttir, Eva Dögg Davíðsdóttir, Bylgja Sif Jónsdóttir og Sandra Silfá Ragnarsdóttir.

Fyrri greinÓrói í verslunarfólki vegna nýrrar „Miðju“
Næsta greinÁform um 80 herbergja golfhótel við Minni Borg