Bandmenn í Árnesi

Föstudaginn 11. september verður réttað í Skaftholtsréttum. Af því tilefni verður að sjálfsögðu haldið réttarball þá um kvöldið í félagsheimilinu Árnesi.

Hljómsveitin Bandmenn spilar. Húsið opnar 22.00 og er ballið til kl. 2. Aldurtakmark er 18 ár.

Sveitungar og nærsveitungar eru hvattir til að koma og taka þátt í rífandi stemningu og stuði á réttarballi.

Fyrri greinKaldur og hrakinn göngumaður sóttur
Næsta greinÁrborg hefur leik í Útsvarinu