Æsispennandi netkosning

Keppnin Ungfrú Suðurland 2011 fer fram á Hótel Selfossi í kvöld en kosningu um netstúlku sunnlenska.is lýkur kl. 18 í dag.

Frábær þátttaka hefur verið í netkosningunni og upplýsingarnar um stúlkurnar níu sem taka þátt í keppninni hafa verið langvinsælasta lesefnið hér á vefnum í vikunni.

Mjótt er á mununum í kosningunni og ljóst er að hvert einasta atkvæði skiptir máli.

SMELLTU HÉR TIL AÐ KJÓSA