Forsíða | Viðhorf

Viðhorf

image

Ég er kennari

Ég kenni unglingum, ég man þegar ég var sjálf mjög geðvondur unglingur í 10. bekk í Sandvíkurskóla.
Lesa meira
image

Hugarfar og dugnaður!

Ellefu íslenskir karlmenn – einn Lionel Messi. Ellefu íslenskir karlmenn sem voru ekki hræddir við að mæta einum besta knattspyrnumanni sögunnar og mönnum hans....
Lesa meira
image

Discalculia

Discalculia er talnablinda, skyld lesblindu nema í stað þess að vera blindur á bókstafi er manneskjan blind á tölur. ...
Lesa meira
image

Hvolpasveit

Á hverjum morgni um 6 leytið vakna ég við það að það er rifið í hárið á mér, ég skölluð, sest á andlitið á mér, ég lamin með hendi eða fæti eða öskrað í eyrað á mér… ...
Lesa meira
image

Lægð

„Lægð“ er nýja uppáhalds orðið mitt. Þennan veturinn hefur íslenska þjóðin fengið yfir sig lægð eftir lægð eftir lægð eftir lægð. Það hefur verið dásamlegt. ...
Lesa meira
image

Nú árið er liðið...

Í aldanna skaut, og aldrei það kemur til baka. ...
Lesa meira
image

Blessuð aðventan...

Í dag er fyrsti dagur aðventunnar. Ég birti þennan pistil fyrir ári síðan á öðrum miðli en mér finnst hann eiga jafnvel við í ár og í fyrra. ...
Lesa meira
image

Trúin flytur fjöll

Trú er ótrúlega magnað hugtak, hún er mjög einstaklingsbundin og það er mismunandi hvaða merkingu trú hefur fyrir hvern og einn....
Lesa meira
image

Bleika slaufan

Í október á hverju ári vekur krabbameinsfélagið athygli á brjóstakrabbameini með átaki sínu....
Lesa meira
image

Umræðan

Ég á dóttur á unglingsaldri, hún er svo mikill móðurbetrungur að það væri hægt að gera heimildarmynd um það. ...
Lesa meira
1 2 next fjöldi: 18 | sýni: 1 - 10

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska