Sigur á Haukum í hellidembu

Það skiptust á skin og skúrir á Selfossvelli í gærkvöldi þegar heimamenn tóku á móti Haukum í Pepsi-deildinni.

Selfyssingar hrukku reyndar ekki almennilega í gang fyrr en skúrirnar urðu öflugar en Arilíus Marteinsson braut ísinn í grenjandi rigningu á gervigrasinu.

Áhorfendur á leiknum voru 1.082 og nokkra þeirra má sjá í myndaalbúminu hér til hægri.

Attached files

Fyrri greinLíflegt skólastarf í skugga kreppu
Næsta greinEldfjallagas í Fljótshlíðinni