Tilþrif hjá torfærumönnum

Keppnistímabilið í torfærunni hófst um helgina með tilþrifamikilli keppni í Kollafirði þar sem Selfyssingar unnu tvöfaldan sigur.

Menn hafa beðið spenntir eftir því að kitla pinnann í allan vetur og auðvitað höguðu menn sér eins og beljur sem hleypt er út á vorin.

Tilþrifin má sjá í myndasafninu hér til hægri.

Attached files

Fyrri greinSjúkraflutningamenn áttu fótum sínum fjör að launa
Næsta greinEyþór Arnalds: „Við viljum vinna!“