Líf og fjör í Tungnaréttum

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Í Tungnaréttum 2017. Ljósmynd/Dagur Brynjólfsson

Fjárréttir haustsins hafa verið í fullum gangi síðustu daga en um næstu helgi fara síðustu réttir þessa hausts á Suðurlandi fram í Rangárvallasýslu.

Það var líf og fjör í Tungaréttum þann 9. september síðastliðinn og þangað mætti Dagur Brynjólfsson með myndavélina. Hann myndaði fólk og fé - aðallega fólk og má sjá skemmtilegt myndasafn frá honum ef smellt er á tengilinn hér að neðan.

Tungaréttir 2017 - Dagur Brynjólfsson

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti