Jarmandi góð stemmning í Hrunaréttum

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Bændur og búalið í réttunum í morgun. sunnlenska.is/Helga R. Einarsdóttir

Það lá vel á Hrunamönnum og gestum þeirra í morgun þegar réttað var í Hrunaréttum.

Áður en fénu var hleypt í almenninginn fór fram vígsluathöfn en hér neðst til hægri eru nokkrar myndir frá réttardeginum í þessum glæsilegu, endursmíðuðu réttum.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti
Image gallery