Landsmótsmyndir: Sunnudagur

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Frjálsíþróttalið HSK fagnar sigri í stigakeppni frjálsíþróttamótsins. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Á lokadegi 27. Landsmóts UMFÍ á Selfossi kíktum við m.a. í sundlaugina og á frjálsíþróttavöllinn áður en mótinu var slitið - í rigningu.

Pönnukökubaksturinn vekur jafnan mikla athygli og laðar að marga áhorfendur en einnig var boðið upp á keppni í skotfimi og dansi á sunnudeginum.

Í myndaalbúminu hér neðst til hægri má sjá myndir frá þessum greinum.

Nánari upplýsingar kaup á ljósmyndum frá mótinu má nálgast með því að senda póst á gk@sunnlenska.is.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti
Image gallery