Forsíða | Menning

Menning

image

Síðasta söluhelgi framundan

Framundan er síðasta söluhelgi á Bókamarkaði Bókabæjanna austanfjalls sem haldinn er í Leikhúsinu við Sigtún á Selfossi.
Lesa meira
image

Sigurlín sýnir í Listagjánni

Sigurlín Grímsdóttir opnaði sýningu í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi í dag. Sýningin verður opin til 28. ágúst....
Lesa meira
image

Bókauppboð á bókamarkaðnum

Uppboð á gömlum bókum verður haldið á bókamarkaðnum í Leikhúsinu á Selfossi laugardaginn 6. ágúst kl. 14. Lágmarksboð í marga gripi er undir 1000 krónum....
Lesa meira
image

Þórður sýnir klukkur á bókasafninu

Þórður G. Árnason á Selfossi byrjaði að safna klukkum árið 2001, sú fyrsta var keypt í Prag og er meðfylgjandi mynd af Þórði og þeirri klukku. ...
Lesa meira
image

Viðamikil útisýning á Fossflöt

"Listamannabærinn Hveragerði" er viðamikil útisýning sem sett verður upp í Listigarðinum Fossflöt á næstu dögum af Listvinafélagi Hveragerðis...
Lesa meira
image

Vinnusýning Hugverks í heimabyggð opnuð í dag

Vinnusýning félagsmanna Hugverk í heimabyggð - Menningarfélag í Rangárvallasýslu verður opnuð í dag kl. 16 í Menningarsalnum Dynskálum 16 á Hellu....
Lesa meira
image

Rúrí – samtal á sunnudegi

Listakonan Rúrí verður með sýningarspjall í Listasafni Árnesinga, sunnudaginn 17. júlí kl. 15:00 á á sýningunni TÍMA – TAL....
Lesa meira
image

Guja Sandholt og félagar flytja norska tónlist

Í þriðju viku Sumartónleika í Skálholti dagana 14. – 17. júlí flytja Guja Sandholt og félagar m.a. norsk sellóverk og tvísöngva, tónlist eftir Arvo Pärt og Ottorino Respighi. ...
Lesa meira
image

Guðjón Róbert sýnir ljósmyndir

Föstudaginn 1. júlí var opnuð sýning á ljósmyndum eftir Guðjón Róbert Ágústsson á Bókasafninu í Hveragerði. ...
Lesa meira
image

Guðni segir frá Skarphéðni

Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, leiðir fimmtudagskvöldgöngu í Þjóðgarðinum á Þingvöllum fimmtudaginn 7. júlí næstkomandi og hefst gangan upp á Hakinu kl 20:00. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1241 | sýni: 81 - 90

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska