Forsíða | Menning

Menning

image

Chrissie Thelma og Einar Bjartur spila í Hlöðunni

Laugardaginn 27. maí kl. 15:00 halda Chrissie Thelma Guðmundsdóttir fiðluleikari og Einar Bjartur Egilsson píanóleikari tónleika í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð.
Lesa meira
image

„Það fóru allir glaðir af sviðinu“

„Magnús Þór og Stefán Jak slógu algjörlega í gegn og lúðrasveitin auðvitað líka - eins og henni einni er lagið,“ segir Ása Berglind Hjálmarsdóttir, hljómsveitarstjóri Lúðrasveitar Þorlákshafnar en í gærkvöld héldu lúðrasveitin og Stefán Jakobsson sína fyrstu tónleika af þremur um helgina. ...
Lesa meira
image

Óperan Gianni Schicchi sýnd á Flúðum

Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir óperuna Gianni Schicchi eftir Giacomo Puccini í Félagsheimili Hrunamanna þriðjudagskvöldið 23. maí k. 19:30....
Lesa meira
image

Hádegisleiðsögn og beitt í bala

Í tilefni af Safnadeginum 18. maí býður Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka gestum uppá hádegisleiðsögn á sérsýninguna „Á því herrans ári“. ...
Lesa meira
image

Queen messa í Selfosskirkju

Fjallræðan verður umfjöllunarefni Queen messu sem flutt verður í Selfosskirkju kl. 13:30 laugardaginn 20. maí næstkomandi....
Lesa meira
image

Alvöru sveitadagur 27. maí

Laugardaginn 27. maí verður viðburðurinn Borg í sveit – alvöru sveitadagur haldinn í þriðja skipti í Grímsnes- og Grafningshreppi. ...
Lesa meira
image

Karlakór KFUM í Skálholti

Vortónleikar Karlakórs KFUM verða haldnir í Skálholtskirkju, sunnudaginn 14. maí kl. 16:00....
Lesa meira
image

Leiðsögn í Listasafninu

Tvær sýningar standa nú í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, annars vegar grafísksýningin Heimkynni – Sigrid Valtingojer og hins vegar innsetningin Óþekkt – Tinna Ottesen....
Lesa meira
image

Hálfníræður með einkasýningu í ART67

Gísli Sigurðsson, fyrrverandi kennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands, er gestalistamaður gallerís ART67 við Laugaveg 67 í maímánuði og eru allir velkomnir á opnun sýningarinnar laugardaginn 6. maí nk., milli kl. 14-16....
Lesa meira
image

Ævintýralegir Sólheimar

Ég brá mér ásamt fríðu föruneyti á Sólheima í Grímsnesi til að sjá sýningu Sólheimaleikhússins er nefnist Ævintýrakistan. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1331 | sýni: 81 - 90

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska