Forsíða | Menning

Menning

image

Dröfn sýnir í Oddsstofu

Dröfn Þorvaldsdóttir, Kvistholti í Laugarási, heldur fyrstu einkasýningu á verkum sínum í Oddsstofu í Skálholtsbúðum helgina 15. til 16. október, næstkomandi.
Lesa meira
image

„Bara konur“ í Listagjánni

Þórdís Þórðardóttir hefur opnað sýninguna „Bara konur“ í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi. Sýningin í Listagjánni er opin í október á sama tíma og bókasafnið....
Lesa meira
image

Haldið upp á 10 ára afmæli Bókakaffisins

Bókakaffið á Selfossi er 10 ára föstudaginn 7. október og verður þann dag slegið upp afmælisveislu frá 15-18. Klukkan 20 er svo menningardagskrá í boði Bókakaffisins og Uppbyggingasjóðs Suðurlands. ...
Lesa meira
image

Menningarmánuðurinn hefst á fimmtudag

Menningarmánuðurinn október í Sveitarfélaginu Árborg hefst formlega næstkomandi föstudag, 7. október kl. 17:00 við Sundhöll Selfoss þegar ný söguskilti um Sundhöllina og mannlífið í lauginni verða afhjúpuð....
Lesa meira
image

Spilað á sögufrægan flygil

Laugardagskvöldið 1. október verða píanótónleikar með Jóni Bjarnasyni, píanóleikara, í hinu sögufræga félagsheimili Aratungu sem þekktust er fyrir sveitaböll hér á árum áður. ...
Lesa meira
image

Bókin „Forystufé“ er komin út

Bókin „Forystufé“ eftir Ásgeir frá Gottorp er nú komin út í annarri útgáfu, með margskonar ítarefni og bókarauka. Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi gefur út. ...
Lesa meira
image

Villikettirnir og vegferð VG

Út er komin bókin Villikettirnir og vegferð VG. Frá væntingum til vonbrigða. Höfundur er Jón Torfason. Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi gefur út. ...
Lesa meira
image

Verndargripur eftir Bolaño

Út er komin bókin Verndargripur eftir Roberto Bolaño (1953-2003). Ófeigur Sigurðsson rithöfundur þýddi úr spænsku. Útgefandi er Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi....
Lesa meira
image

Sunnudagsspjall með Erlu

Sunnudaginn 18. september kl. 15 mun Erla Þórarinsdóttir ganga um sýninguna Tímalög með gestum í Listasafni Árnesinga....
Lesa meira
image

Söguganga á Eyrarbakka

Laugardaginn 17. september nk. verður blásið til menningarminjadags á Íslandi og af því tilefni verður boðið upp á sögugöngu um Eyrarbakka með Magnúsi Karel Hannessyni....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1262 | sýni: 81 - 90

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska