Forsíða | Menning

Menning

image

Feðgar á ferð og flugi

Miðvikudaginn 4. október næstkomandi kl.19.30 heldur Kammerkór Seltjarnarneskirkju hausttónleika í Skálholtskirkju.
Lesa meira
image

Íslensk frumsýning á Selfossmynd

Stuttmyndin Sjáumst eftir Brúsa Ólason frá Litlu-Sandvík verður meðal þeirra kvikmynda sem sýndar verða á Reykjavík International Film Festival (RIFF) en hátíðin er haldin dagana 28. september til 8. október....
Lesa meira
image

Halda áfram að greina myndir

Samstarfsfundir um greiningu á ljósmyndum úr safni Héraðsskjalasafns Árnesinga snúa nú aftur eftir sumarfrí....
Lesa meira
image

Verulegar - Ný sýning í Listasafni Árnesinga

Laugardaginn 23. september kl. 15 verður sýningin, Verulegar, Brynhildur Þorgeirsdóttir · Guðrún Tryggvadóttir, opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. ...
Lesa meira
image

Vefsetur um íslenskar skáldkonur

Þann 7. september síðastliðinn opnaði vefur um íslenskar skáldkonur, www.skald.is. Að verkefninu standa Ásgerður Jóhannsdóttir og Jóna Guðbjörg Torfadóttir. ...
Lesa meira
image

Guðlaugur sýnir í Listagjánni

Listamaður septembermánaðar í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi er Guðlaugur A. Stefánsson. ...
Lesa meira
image

„Komdu í kórinn vinur minn“

Karlakór Hveragerðis vill gjarnan bæta við sig nýjum félögum. Kórinn er að hefja sitt annað starfsár um þessar mundir. ...
Lesa meira
image

Leiðsögn með Margréti Elísabetu

Margrét Elísabet Ólafsdóttir, sýningarstjóri „Sköpun sjálfsins“, mun segja frá verkum sýningarinnar í Listasafni Árnesinga, laugardaginn 9. september kl. 14....
Lesa meira
image

Leikfélag Austur-Eyfellinga sveitarlistamaður 2017

Leikfélag Austur-Eyfellinga hlaut á dögunum nafnbótina Sveitarlistamaður Rangárþings eystra árið 2017. ...
Lesa meira
image

Matarkistan Hrunamanna-hreppur

Hin árvissa uppskeruhátíð verður haldin í Hrunamannahreppi laugardaginn 2. september....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1380 | sýni: 81 - 90

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska