Forsíða | Menning

Menning

image

Fögnum með Þórði og Sváfni

Bókaútgáfan Sæmundur býður til útgáfuhófs í Safnaðarheimili Grensáskirkju við Háaleitisbraut í Reykjavík miðvikudaginn 14. desember kl. 20-22.
Lesa meira
image

Glæpir, furður og forneskja á upplestrarkvöldi

Fjórða og næstsíðasta jólaupplestrarkvöld Bókakaffisins á Selfossi verður fjörugt. Við sögu koma Jón lærði, íslenskir barnaræningar, göfugar kellíngar, draumar franskra skáldkvenna, húsvitjanir í Suðursveit og fréttakonan Sigríður Hagalín les okkur einkennilegar fréttir af áður óþekktum hörmungum landans....
Lesa meira
image

Lóur heimsækja Húsið

Á sunnudaginn, þann 18. desember kl. 15 heimsækja Lóur, sönghópur skipaður sex sunnlenskum söngkonum, jólasýninguna í Húsinu á Eyrarbakka og syngja nokkur jólalög....
Lesa meira
image

Sæmundargleði í Gunnarshúsi

Föstudaginn 9. desember koma forleggjarar Sæmundar til Reykjavíkur og efna til lítillar bókamessu í Gunnarshúsi við Dyngjuveg 8. Húsið opnar klukkan 18 en áætluð samkomuslit eru um 21. ...
Lesa meira
image

Bíósýning í Listasafninu á sunnudag

Skemmtileg jóladagskrá verður í Listasafni Árnesinga í Hveragerði á loka opnunardegi ársins, sunnudaginn 11. desember þegar boðið verður í bíó kl. 15:00 og 17:00....
Lesa meira
image

Kona kemur við sögu

Að vanda verður upplestur í Bókakaffinu á Selfossi fimmtudagskvöldið 8. desember. Húsið verður opnað klukkan 8 en lestur stendur frá 8:30 til 9:30. ...
Lesa meira
image

Rakel sýnir í Listagjánni

Rakel Sif Ragnarsdóttir sýnir akrýlmyndir í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi í desember....
Lesa meira
image

Bjöllukór Íslands í Hveragerði

Fimmtudaginn 8. desember spilar Bjöllukór Íslands í Listasafni Árnesinga kl. 17:00 en tilefnið er jóladagatal bæjarins tengist Listasafninu þann dag með opnun á jólatákni. ...
Lesa meira
image

Justin Bieber danskennsla í Selfosskirkju

Þriðjudaginn 6. desember kl. 19:30 mun Æskulýðsfélag Selfosskirkju fá heimsókn frá Kramhúsinu. Danskennarinn Birgitta mun koma og kenna Justin Bieber dansa. ...
Lesa meira
image

Hvergerðingar „Naktir í náttúrunni“

Leikfélag Hveragerðis æfir nú af kappi leikritið „Naktir í náttúrunni“ sem byggt er á kvikmyndinni „The Full monty.“ Jón Gunnar Þórðarson, leikstjóri, hefur samið leikgerðina og staðfært hana að Hveragerði og nágrenni....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1287 | sýni: 81 - 90