Forsíða | Menning

Menning

image

Opið hús hjá Leikfélagi Selfoss

Í tilfefni af Vori í Árborg verður Leikfélag Selfoss með opið hús laugardaginn 22. apríl kl. 11:00 - 16:00. Meðlimir leikfélagsins taka á móti gestum, sýna þeim húsið og andlitsmálning verður í boði fyrir krakkana.
Lesa meira
image

Barnabókaupplestur í Bókakaffinu

Margrét Tryggvadóttir kynnir Íslandsbók barnanna í Bókakaffinu á Selfossi á Sumardaginn fyrsta, 20. apríl, kl. 14:30. Þá segir bóksalinn Elín Gunnlaugsdóttir frá nokkrum nýjum tónlistarævintýrum....
Lesa meira
image

Upplestur og myndlist í bókasafninu á Selfossi

Það verður líf og fjör á bókasafninu á Selfossi á Sumardaginn fyrsta. Þær Steinunn Sigurðardóttir og Heiða Guðný Ásgeirsdóttir munu mæta á svæðið klukkan 13:00 og spjalla um tilurð bókarinnar „Heiða: fjalldalabóndinn“ og lesa úr kaflanum um vorið....
Lesa meira
image

Vor í Árborg að hefjast

Fjölskyldu- og menningarhátíðin Vor í Árborg 2017 fer fram dagana 20. til 23. apríl. Hátíðin hefst á sumardaginn fyrsta með opnum fjölskyldutíma í íþróttahúsinu IÐU á Selfossi þar sem fjölskyldan getur komið saman og leikið sér....
Lesa meira
image

Sunnlenskir kvikmyndadagar í Selfossbíói

Sunnlenskir kvikmyndadagar verða haldnir í Selfossbíói dagana 20. til 23. apríl í tengslum við menningarhátíðina Vor í Árborg. Tilgangurinn með þessum dögum er sá að kynna og gefa fólki kost á því að sjá fáséðar myndir í kvikmyndahúsi, sem allar hafa það sameiginlegt að hafa tengingu við Suðurland. ...
Lesa meira
image

Bjarni Harðar með bókauppboð í Reykjavík

Bókauppboð verður haldið í Safnaðarheimili Grensáskirkju við Háaleitisbraut 66 í Reykjavík laugardaginn 22. apríl og hefst klukkan 14. Uppboðshaldari er Bjarni Harðarson bóksali á Selfossi....
Lesa meira
image

Ævintýrakistan frumsýnd á sumardaginn fyrsta

Það er hefð fyrir því að Leikfélags Sólheima frumsýni leiksýningu á sumardaginn fyrsta. Á því verður engin breyting í ár en nú verður frumsýnt nýtt íslenskt barnaleikrit, Ævintýrakistan. ...
Lesa meira
image

Inga Hlöðvers sýnir í Húsinu á Eyrarbakka

Laugardaginn 8. apríl kl. 13 opnar Inga Hlöðvers myndlistarmaður sýningu í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Á sýningunni gefur að líta myndir af fuglum og efni tengt Eyrarbakka....
Lesa meira
image

Elín sendir frá sér „albúm“

Elín Gunnlaugsdóttir, tónskáld á Selfossi, hefur sent frá sér flautuverkið „albúm“ á geisladiski í flutningi Pamelu De Sensi, flautuleikara. ...
Lesa meira
image

Sýningarlok og leiðsögn í Listasafni Árnesinga

Komið er að lokum sýningarinnar Nautn / Conspiracy of Pleasure í Listasafni Árnesinga og á síðasta sýningardegi næstkomandi sunnudag verða þrír af sex listamönnum með leiðsögn um eigin verk kl. 14:00....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1310 | sýni: 81 - 90

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska