Forsíða | Menning

Menning

image

Samkeppni um kórlag

Afmælisnefnd fullveldisafmælis Íslands, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Íslands efnir til samkeppni um nýtt kórlag sem frumflutt verður 1. desember 2018 á hátíðadagskrá í Hörpu.
Lesa meira
image

Tvær nýjar sýningar í LÁ

Laugardaginn 17. mars tekur Listasafn Árnesinga þátt í menningarmars Hrunamanna með því að efna til dagskrár, en Hrunamannahreppur er eitt af átta sveitarfélögum Árnessýslu sem eiga og reka safnið. ...
Lesa meira
image

Byssusýningin um næstu helgi

Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við Gallery Byssur/Byssusmiðju Agnars verður haldin 17.-18. mars í húsakynnum Veiðisafnsins við Eyrarbraut 49....
Lesa meira
image

Ljósmyndasýning á 20 ára afmæli Árborgar

Sveitarfélagið Árborg mun opna ljósmyndasýningu í tengslum við 20 ára afmæli sveitarfélagsins á Vor í Árborg í apríl 2018. ...
Lesa meira
image

#Þorlákshöfn frá sólarupprás til sólseturs

Það er athyglisvert að sjá landið okkar með augum aðfluttra, ekki síst okkar eigin heimahaga. Það er einmitt það sem boðið er uppá á ljósmyndasýningu Dorota Kowalska í Galleríinu undir stiganum í Þorlákshöfn....
Lesa meira
image

Bach í þremur kirkjum

Dagana 7. mars, 14. mars og 21. mars efna Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og kirkjukórar Breiðabólstaðarprestakalls og Odda- og Þykkvabæjarkirkna sameiginlega til tónleika í þremur kirkjum í Rangárþingum eystra og ytra....
Lesa meira
image

Hjartastaður - Þingvallamyndir

Sýning á Þingvallamyndum úr einkasafni Sverris Kristinssonar verður opnuð í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum, menningar og listamiðstöð Reykjanesbæjar, föstudaginn 9. febrúar kl. 18. ...
Lesa meira
image

Rúrí kynnir nokkur þekkt verk

Rúrí hefur lengi verið einn þekktasti myndlistarmaður landsins og laugardaginn, 17. febrúar kl. 14:00 fjallar hún um nokkur valin verk í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. ...
Lesa meira
image

Lindy hop hátíð á Flúðum

Búist er við fjölda erlendra og innlendra dansara á alþjóðlegu Lindy hop danshátíðina „Lindy on Ice“ sem haldin verður í fyrsta skipti á Flúðum og í Reykjavík um næstu helgi. Hátíðin hefst á fimmtudag og stendur til sunnudags....
Lesa meira
image

Sálir Jónanna ganga aftur í Aratungu

Laugardaginn 3. febrúar frumsýndi Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna í Aratungu gamanleikritið Sálir Jónanna ganga aftur eftir þær Ingibjörgu Hjartardóttur, Sigrúnu Óskarsdóttur og Unni Guttormsdóttur. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1432 | sýni: 81 - 90

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska