Forsíða | Menning

Menning

image

Kvöldstund á Kyndilmessu

Ásdís Jóelsdóttir lektor við HÍ og Hildur Hákonardóttir listakona verða fyrirlesarar kvöldsins á Kyndilmessu í Húsinu á Eyrarbakka föstudaginn 2. febrúar kl. 20.
Lesa meira
image

Sunnudagspjall með Guðrúnu og Brynhildi

Sunnudaginn 28. janúar kl. 15 verður sunnudagsspjall með Guðrúnu Tryggvadóttur og Brynhildi Þorgeirsdóttur í Listasafni Árnesinga í Hveragerði....
Lesa meira
image

Fornar hafnir – einstök ljósmyndabók

Út er komin bókin Fornar hafnir - útver í aldanna rás eftir Karl Jeppesen. Hér er að finna ljósmyndir og frásagnir af 160 verstöðvum á Íslandi....
Lesa meira
image

Glanni Glæpur á sviðinu í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir á morgun leikritið Glanni Glæpur í Latabæ eftir Magnús Scheving og Sigurð Sigurjónsson í Leikhúsinu Austurmörk 23. ...
Lesa meira
image

Nýrri bók fagnað í MÍR salnum

Fimmtudagskvöldið 18. janúar boða MÍR og Bókaútgáfan Sæmundur til fagnaðar í MÍR salnum í tilefni af útkomu bókarinnar „Stalín - ævi og aldurtili“....
Lesa meira
image

Opið hús í leikhúsinu við Sigtún

Þann 9. janúar síðasliðinn varð Leikfélag Selfoss 60 ára. Í tilefni tímamótanna verður opið hús laugardaginn 13. janúar kl. 11:00 - 13:00 í Litla leikhúsinu við Sigtún. ...
Lesa meira
image

Fyrstu bækur Sæmundar 2018 komnar í búðir

Fyrstu bækur nýs árs eru komnar í verslanir en bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi dreifir þessa dagana tveimur harla ólíkum bókum sem báðar munu þó gleðja lestrarhesta og vera kærkomnar á skiptibókamarkaðinn....
Lesa meira
image

„Besta gjöfin er samverustund með fjölskyldum og vinum“

Einar Mikael töframaður og Hafsteinn Þór Auðunsson, leikari frá Hveragerði, hafa sent frá sér sitt fyrsta jólalag, „Þúsund jólaár“....
Lesa meira
image

Hvar er Jónas? - Á Hvolsvelli!

Í kvöld, mánudaginn 18. desember, mun hljómsveitin Hvar er Jónas? halda jólatónleika á Midgard Base Camp á Hvolsvelli. ...
Lesa meira
image

Síðasta upplestrarkvöldið í Bókakaffinu

Síðasta upplestrarkvöld jólaföstunnar í Bókakaffinu verður fimmtudagskvöldið 14. desember en þá mæta fimm rithöfundar og lesa úr þýðingum sínum og verkum....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1410 | sýni: 71 - 80

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska