Forsíða | Menning

Menning

image

Leiðsögn um Nautn með Eygló og Helga

Hvar liggja mörkin á milli þess að leggja eðlilega og manneskjulega rækt við unað og ánægju annars vegar og hins vegar þess að gangast þessum eiginleikum hömlulaust á vald?
Lesa meira
image

Gréta sýnir í Listagjánni

Gréta Gísladóttir sýnir verk sín í Listagjánni í Bókasafninu á Selfossi í marsmánuði. Sýningin samanstendur af lagskiptum acrylmálverkum og ber heitið Dagdraumar....
Lesa meira
image

„Stundum hlær maður með tárin í augunum“

Leikfélag Selfoss frumsýnir í kvöld leikritið„Uppspuna frá rótum“ í leikhúsinu við Sigtún. Fimmtán leikarar taka þátt í sýningunni....
Lesa meira
image

Eistnaflug fékk Eyrarrósina

Tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað hlaut Eyrarrósina 2017 en viðurkenningin er árlega veitt framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. ...
Lesa meira
image

Fjallkóngarnir fá aukasýningar

Um helgina verða aukasýningar í Selfossbíói á heimildarmyndinni „Fjallkóngar“, sem fjallar um líf bænda í Skaftártungu í Skaftárhreppi....
Lesa meira
image

Gnúpverjar frumsýna 10. mars

Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja æfir nú af kappi gleðileikinn Láttu ekki deigan síga Guðmundur, eftir Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Agnarsdóttur. ...
Lesa meira
image

„Fjallkóngar“ í bíó á Selfossi og Klaustri

Heimildarmyndin „Fjallkóngar“, sem fjallar um líf bænda í Skaftártungu í Skaftárhreppi, verður sýnd bæði á Selfossi og Kirkjubæjarklaustri um helgina. ...
Lesa meira
image

Frumsýning í Hveragerði á föstudaginn

Föstudaginn 27. janúar frumsýnir Leikfélag Hveragerðis leikritið „Naktir í náttúrunni“ sem byggt er á kvikmyndinni „The Full Monty“. ...
Lesa meira
image

Leikfélag Selfoss æfir Uppspuna frá rótum

Hjá Leikfélagi Selfoss eru nú hafnar æfingar á aðalsýningu leikársins í Litla leikhúsinu við Sigtún og mikil gleði og kraftur ríkir í húsinu. Verkið heitir Uppspuni frá rótum og er eftir þá Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. ...
Lesa meira
image

Lóurnar fylltu Húsið af söng

Í dag heimsótti sönghópurinn Lóurnar jólasýninguna í Húsinu á Eyrarbakka og söng nokkur jólalög....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1287 | sýni: 71 - 80