Forsíða | Menning

Menning

image

Sýningin Nautn opnuð í Listasafni Árnesinga

Hin ýmsu lögmál og birtingarmyndir nautnar eru útgangspunktur nýrrar sýningar sem opnar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði næstkomandi laugardag. Sýningin ber heitið Nautn / Conspiracy of Pleasure.
Lesa meira
image

Leikjadagur á bókasafninu

Næsta laugardag, þann 19. nóvember er norræni leikjadagurinn á bókasöfnunum. Nordic Game Day er samvinnuverkefni norrænna bókasafna og ætlaður til að hvetja fjölskyldur og vini til að koma á söfnin og eiga góða stund og spila....
Lesa meira
image

Jólastund með Karitas Hörpu & Kolbrúnu Lilju

Söngkonurnar Karitas Harpa og Kolbrún Lilja munu fara um allt Suðurland á aðventunni og halda notalega tónleika fyrir alla fjölskylduna....
Lesa meira
image

Ný bók frá Þórði í Skógum

Þórður Tómasson hefur sent frá sér bókina „Mjólk í mat“ sem er 23. bók höfundar. Hér er á ferðinni alhliða fræðirit um mjólkurvinnslu gamla bændasamfélagsins. Útgefandi er Sæmundur á Selfossi....
Lesa meira
image

Endurminningabók séra Sváfnis

„Á meðan straumarnir sungu“ er endurminningabók séra Sváfnis Sveinbjarnarsonar frá fyrri hluta ævi hans. Höfundur sem er fæddur 1928 segir hér frá Fljótshlíð bernskuáranna og síðar námsárum við MA og syðra....
Lesa meira
image

Hjördís sýnir undir stiganum

Myndlistarsýning Hjördísar Alexandersdóttur opnaði í Galleríinu undir stiganum í Þorlákshöfn þann 3. nóvember síðastliðinn. ...
Lesa meira
image

Sýningarspjall með Aðalheiði

Sýningunni „Tímalög - Karl Kvaran og Erla Þórarinsdóttir“ fer senn að ljúka og sunnudaginn 6. nóvember kl. 15 mun Aðalheiður Valgeirsdóttir, önnur tveggja sýningarstjóranna, ganga með gestum um sýninguna....
Lesa meira
image

María sýnir í Listagjánni

Fimmtudaginn 3. nóvember opnar í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi ljósmyndasýning Maríu Elínardóttur. Sýningin verður opin til 29. desember næstkomandi....
Lesa meira
image

Fjölskyldustund á Listasafninu

Ný fjölskyldudagskrá í Listasafni Árnesinga hefst sunnudaginn 6. nóvember kl. 14-15, en í vetur verður fjölskyldum með börn sérstaklega boðið í safnið fyrsta sunnudag hvers mánaðar. ...
Lesa meira
image

Sýningarspjall með Aldísi

Sunnudaginn 16. október kl. 15 mun Aldís Arnardóttir annar sýningarstjóra sýningarinnar „Tímalög - Karl Kvaran og Erla Þórarinsdóttir“ í Listasafni Árnesinga ganga með gestum um sýninguna....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1262 | sýni: 71 - 80

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska