Forsíða | Menning

Menning

image

Ævintýralegir Sólheimar

Ég brá mér ásamt fríðu föruneyti á Sólheima í Grímsnesi til að sjá sýningu Sólheimaleikhússins er nefnist Ævintýrakistan.
Lesa meira
image

Afmælistónleikar nemenda Tónlistarskóla Rangæinga

Tónlistarskóli Rangæinga fagnar 60 ára starfsafmæli á yfirstandandi skólaári. Af því tilefni heldur skólinn nú aðra afmælistónleika sína á skólaárinu þann 1. maí kl. 16:00 í Hvolnum á Hvolsvelli....
Lesa meira
image

Breiðholt í kvöld og Flúðir á laugardag

Karlakór Selfoss heldur áfram vortónleikaröð sinni í kvöld með tónleikum í Fella- og Hólakirkju í Breiðholti....
Lesa meira
image

Ný músík og ný ljóð í Bókakaffinu

Laugardaginn 29. apríl kl. 14:30 verður menningardagskrá í Bókakaffinu á Selfossi. Norski kvartettinn Tøyen Fil og Klafferi flytur samtímatónlist frá Noregi og Íslandi....
Lesa meira
image

Gísli á Uppsölum í Gamla-bankanum

Einleikurinn “Gísli á Uppsölum” verður sýndur á lofti Gamla-bankans á Selfossi að Austurvegi 21, föstudaginn 28. apríl kl. 20:00....
Lesa meira
image

Vortónleikar Kvennakórsins Ljósbrár

Kvennakórinn Ljósbrá heldur vortónleika sína í Guðríðarkirkju í Grafarholti fimmtudaginn 27. apríl og í Hvolnum á Hvolsvelli föstudaginn 28. apríl. Einn gesta kórsins á tónleikunum er Guðrúnu Gunnarsdóttir....
Lesa meira
image

Orðsendingar frá verðlaunahöfundi

Út er komin ljóðabókin „Orðsendingar“ eftir Halldóru Thoroddsen en hún var í síðustu viku sæmd Bókmenntaverðlaunum Evrópusambandsins fyrir nóvelluna „Tvöfalt gler“ sem út kom hjá Bókaútgáfunni Sæmundi 2016. ...
Lesa meira
image

Á því herrans ári – sýning í Húsinu á Eyrarbakka

Mánudaginn 1. maí næstkomandi opnar ný sýning í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Hún nefnist „Á því herrans ári“. ...
Lesa meira
image

Vortónleikar Jórukórsins í Skálholti og á Selfossi

Vortónleikar Jórukórsins 2017 verða haldnir í Skálholtsdómkirkju þann 3. maí kl. 20:00 og Selfosskirkju þann 7. maí kl. 20:00. ...
Lesa meira
image

Síðasta sýningarhelgi á Sólheimum

Leikfélag Sólheima sýnir þessa dagana nýtt íslenskt barnaleikrit, Ævintýrakistan. Nú eru bara tvær sýningar eftir, laugardaginn 29. apríl og lokasýning sunnudaginn 30. apríl....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1312 | sýni: 71 - 80

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska