Forsíða | Menning

Menning

image

„Komdu í kórinn vinur minn“

Karlakór Hveragerðis vill gjarnan bæta við sig nýjum félögum. Kórinn er að hefja sitt annað starfsár um þessar mundir.
Lesa meira
image

Leiðsögn með Margréti Elísabetu

Margrét Elísabet Ólafsdóttir, sýningarstjóri „Sköpun sjálfsins“, mun segja frá verkum sýningarinnar í Listasafni Árnesinga, laugardaginn 9. september kl. 14....
Lesa meira
image

Leikfélag Austur-Eyfellinga sveitarlistamaður 2017

Leikfélag Austur-Eyfellinga hlaut á dögunum nafnbótina Sveitarlistamaður Rangárþings eystra árið 2017. ...
Lesa meira
image

Matarkistan Hrunamanna-hreppur

Hin árvissa uppskeruhátíð verður haldin í Hrunamannahreppi laugardaginn 2. september....
Lesa meira
image

Kirkjuskipan Kristjáns III og upphaf siðbreytingar á Íslandi

Sunnudaginn 2. september 1537 undirritaði Kristján III Danakonungur nýja kirkjuskipan. ...
Lesa meira
image

Frá Gröndal og Sigurði til Tryggva og Jónda í Lambey

Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur), rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands, flytur fyrirlestur að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 26. ágúst klukkan 15.00 um vormenn íslenskrar teiknilistar við lok nítjándu aldar og upphaf tuttugstu aldar....
Lesa meira
image

Byggðarsafnssýningin Lífið í Selvoginum

Þær stöllur Ása Bjarnadóttir og Halldóra Björk Guðmundsdóttir fóru af stað fyrr í vetur með þá hugmynd að setja upp sýningu undir stiganum á bókasafninu í Þorlákshöfn, þar sem lífið í Selvoginum yrði viðfangsefnið. ...
Lesa meira
image

Myrra Rós á Sólheimum

Laugardaginn 19. ágúst klukkan 14:00 heldur tónlistarkonan Myrra Rós tónleika í Sólheimakirkju í Grímsnesi....
Lesa meira
image

Tvær úr Tungunum á laugardag

Sveitahátíðin Tvær úr Tungunum verður haldin laugardaginn 19. ágúst í Reykholti Bláskógabyggð. Dagskráin er sniðin fyrir fjölskyldufólk....
Lesa meira
image

Frábær tónlistarveisla og fjör á Blómstrandi dögum

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar verður haldi í Hveragerði 17. - 20. ágúst. Þar verður fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna og margt í boði. Markaðstorg með grænmeti, handverki og bókum ásamt fjölbreyttum sýningum eru áberandi....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1364 | sýni: 71 - 80