Forsíða | Menning

Menning

image

Bókaganga á Eyrarbakka á sunnudaginn

Bókabæirnir austan fjalls bjóða til skemmtilegrar sunnudags-bóka-göngu um Eyrarbakka með Magnúsi Karel Hannessyni og Harald G. Haralds, sunnudaginn 8. október kl. 14.
Lesa meira
image

Brautryðjendur heiðraðir í Selfosskirkju

Föstudaginn 6. október kl. 20 verða tónleikarnir „Brautryðjendur 2“ haldnir í Selfosskirkju....
Lesa meira
image

Ný bók frá Þórði í Skógum

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin „Um þjóðfræði mannslíkamans“ eftir Þórð Tómasson í Skógum....
Lesa meira
image

Upplestur og útgáfuhóf í Gunnarshúsi

Lesið verður upp úr fjórum nýjum bókum í Gunnarshúsi við Dyngjuveg 8 í Reykjavík miðvikudagskvöldið 4. október. Það er Bókaútgáfan Sæmundur sem stendur fyrir viðburðinum sem hefst klukkan 20:00 og stendur í liðlega klukkustund....
Lesa meira
image

Feðgar á ferð og flugi

Miðvikudaginn 4. október næstkomandi kl.19.30 heldur Kammerkór Seltjarnarneskirkju hausttónleika í Skálholtskirkju....
Lesa meira
image

Íslensk frumsýning á Selfossmynd

Stuttmyndin Sjáumst eftir Brúsa Ólason frá Litlu-Sandvík verður meðal þeirra kvikmynda sem sýndar verða á Reykjavík International Film Festival (RIFF) en hátíðin er haldin dagana 28. september til 8. október....
Lesa meira
image

Halda áfram að greina myndir

Samstarfsfundir um greiningu á ljósmyndum úr safni Héraðsskjalasafns Árnesinga snúa nú aftur eftir sumarfrí....
Lesa meira
image

Verulegar - Ný sýning í Listasafni Árnesinga

Laugardaginn 23. september kl. 15 verður sýningin, Verulegar, Brynhildur Þorgeirsdóttir · Guðrún Tryggvadóttir, opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. ...
Lesa meira
image

Vefsetur um íslenskar skáldkonur

Þann 7. september síðastliðinn opnaði vefur um íslenskar skáldkonur, www.skald.is. Að verkefninu standa Ásgerður Jóhannsdóttir og Jóna Guðbjörg Torfadóttir. ...
Lesa meira
image

Guðlaugur sýnir í Listagjánni

Listamaður septembermánaðar í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi er Guðlaugur A. Stefánsson. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1364 | sýni: 61 - 70

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska