Forsíða | Menning

Menning

image

Kona kemur við sögu

Að vanda verður upplestur í Bókakaffinu á Selfossi fimmtudagskvöldið 8. desember. Húsið verður opnað klukkan 8 en lestur stendur frá 8:30 til 9:30.
Lesa meira
image

Rakel sýnir í Listagjánni

Rakel Sif Ragnarsdóttir sýnir akrýlmyndir í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi í desember....
Lesa meira
image

Bjöllukór Íslands í Hveragerði

Fimmtudaginn 8. desember spilar Bjöllukór Íslands í Listasafni Árnesinga kl. 17:00 en tilefnið er jóladagatal bæjarins tengist Listasafninu þann dag með opnun á jólatákni. ...
Lesa meira
image

Justin Bieber danskennsla í Selfosskirkju

Þriðjudaginn 6. desember kl. 19:30 mun Æskulýðsfélag Selfosskirkju fá heimsókn frá Kramhúsinu. Danskennarinn Birgitta mun koma og kenna Justin Bieber dansa. ...
Lesa meira
image

Hvergerðingar „Naktir í náttúrunni“

Leikfélag Hveragerðis æfir nú af kappi leikritið „Naktir í náttúrunni“ sem byggt er á kvikmyndinni „The Full monty.“ Jón Gunnar Þórðarson, leikstjóri, hefur samið leikgerðina og staðfært hana að Hveragerði og nágrenni....
Lesa meira
image

Listastund á fullveldisdaginn

Á fullveldisdaginn 1. des. kl. 17:00 efna Bókasafnið í Hveragerði og Listasafnið til sameiginlegrar dagskrár í Listasafninu undir yfirheitinu Listastund....
Lesa meira
image

Ljón norðursins, kynlíf fornsagna og fleira spennandi

Fimmtudagskvöldið 1. desember kynnir Bjarki Bjarnason rithöfundur bók sína Ljón norðursins í Bókakaffinu á Selfossi, Óttar Guðmundsson segir frá kynlífi fornsagna, Magnús Hlynur Hreiðarsson kynnir mynddisk sinn, Feðgar á ferð. ...
Lesa meira
image

Jólabasar og kertafleyting á Laugarvatni

Árlegur jólabasar kvenfélags Laugdæla verður haldinn laugardaginn 26. nóvember. Sama dag verður kveikt á jólaljósunum í Bjarnalundi og kertum fleytt á Laugarvatni....
Lesa meira
image

Stórskáld í Bókakaffinu öll fimmtudagskvöld til jóla

Að vanda er lesið úr jólabókum í Bókakaffinu á Selfossi öll fimmtudagskvöld fram til jóla. Fyrsti upplesturinn er 24. nóvember og verður húsið opnað klukkan 20 en lestur stendur frá 20:30 til 21:30....
Lesa meira
image

Silfurskart Þórdísar í bókasafninu

Þórdís Þórðardóttir sýnir nú silfurskart í Bókasafni Árborgar á Selfossi. Sýningin er sölusýning....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1262 | sýni: 61 - 70

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska