Forsíða | Menning

Menning

image

Vor í Árborg að hefjast

Fjölskyldu- og menningarhátíðin Vor í Árborg 2017 fer fram dagana 20. til 23. apríl. Hátíðin hefst á sumardaginn fyrsta með opnum fjölskyldutíma í íþróttahúsinu IÐU á Selfossi þar sem fjölskyldan getur komið saman og leikið sér.
Lesa meira
image

Sunnlenskir kvikmyndadagar í Selfossbíói

Sunnlenskir kvikmyndadagar verða haldnir í Selfossbíói dagana 20. til 23. apríl í tengslum við menningarhátíðina Vor í Árborg. Tilgangurinn með þessum dögum er sá að kynna og gefa fólki kost á því að sjá fáséðar myndir í kvikmyndahúsi, sem allar hafa það sameiginlegt að hafa tengingu við Suðurland. ...
Lesa meira
image

Bjarni Harðar með bókauppboð í Reykjavík

Bókauppboð verður haldið í Safnaðarheimili Grensáskirkju við Háaleitisbraut 66 í Reykjavík laugardaginn 22. apríl og hefst klukkan 14. Uppboðshaldari er Bjarni Harðarson bóksali á Selfossi....
Lesa meira
image

Ævintýrakistan frumsýnd á sumardaginn fyrsta

Það er hefð fyrir því að Leikfélags Sólheima frumsýni leiksýningu á sumardaginn fyrsta. Á því verður engin breyting í ár en nú verður frumsýnt nýtt íslenskt barnaleikrit, Ævintýrakistan. ...
Lesa meira
image

Inga Hlöðvers sýnir í Húsinu á Eyrarbakka

Laugardaginn 8. apríl kl. 13 opnar Inga Hlöðvers myndlistarmaður sýningu í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Á sýningunni gefur að líta myndir af fuglum og efni tengt Eyrarbakka....
Lesa meira
image

Elín sendir frá sér „albúm“

Elín Gunnlaugsdóttir, tónskáld á Selfossi, hefur sent frá sér flautuverkið „albúm“ á geisladiski í flutningi Pamelu De Sensi, flautuleikara. ...
Lesa meira
image

Sýningarlok og leiðsögn í Listasafni Árnesinga

Komið er að lokum sýningarinnar Nautn / Conspiracy of Pleasure í Listasafni Árnesinga og á síðasta sýningardegi næstkomandi sunnudag verða þrír af sex listamönnum með leiðsögn um eigin verk kl. 14:00....
Lesa meira
image

Konungur ljónanna í Aratungu

Undanfarna mánuði hafa tæplega 40 nemendur Menntaskólans að Laugarvatni staðið að uppsetningu á söngleiknum Konungur ljónanna. ...
Lesa meira
image

Njála lifir enn

Sunnudaginn 26. mars næstkomandi verður haldið málþing í Sögusetrinu á Hvolsvelli í tilefni af 20 ára starfsafmæli Sögusetursins....
Lesa meira
image

Margmála ljóðakvöld í Listasafninu

Bókabæirnir Austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni bjóða til Margmála ljóðakvölds í samvinnu við Listasafn Árnesinga í kvöld, þriðjudaginn 21. mars, en í dag er hvort tveggja í senn alþjóðlegur dagur ljóðsins og baráttudagur gegn rasisma....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 1287 | sýni: 61 - 70